Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok
Velkomin(n) á heimasíðu Boðunarkirkjunnar.
Má bjóða þér að horfa á nýjustu upptökurnar okkar?
Boðunarkirkjan
Á döfinni.
Samkoma alla laugardaga kl. 11 fyrir hádegi.
Allir hjartanlega velkomnir.
Við erum til húsa að Álfaskeiði 115, Hafnarfirði.
Laugardaginn 2. desember kl. 15:00
Aðventuhátíð.
Flytjendur:
Elín Ósk Óskarsdóttir óperusöngkona, Stefán Helgi Stefánsson vel þekktur sem Presley Íslands, Jóhann Grétarsson söngvari,
Dan Cassidy fiðluleikari og Kjartan Ólafsson píanóleikari
ásamt hljómsveit kirkjunnar.
Magnea Sturludóttir leiðir hugann að boðskap jólanna á milli
tónlistaratriða.
Allir hjartanlega velkomnir.
Súkkulaði og smákökur í boði kirkjunnar.
Enginn aðgangseyrir.
Mundu að ganga frá trúfélagaskiptum fyrir 1. desember. Annars renna þau til núverandi trúfélags allt næsta ár.
Sjá nánar hér.
Útvarp Boðun
Útvarp boðunarkirkjunnar bíður upp á dagskrá allan
sólahringinn. Þú getur hlustað með því að stilla á 105.5
á höfuðborgarsvæðinu eða 104.9 á Akureyri.
Einnig má finna stöðina hjá Sjónvarpi Símans.
Hér á heimasíðunni er einnig hægt að hlusta
á útvarpið með því að smella á "play" takkann.
Viltu fræðast meira um Biblíuna?
Við viljum bjóða þér lexíur til að rannsaka Biblíuna.
Þú getur nágast þær hér
Hefur þú spurningu sem þú vilt fá svarað?
Hugsanlega finnurðu svarið hér.
Kannaðu málið.