Útvarp Boðun
FM 105.5
10.01.2018 Samkomur í janúar 2018 Ekki láta þig vanta á samkomu miðvikudaginn 24. janúar kl:20!! Þá mun Þröstur Steinþórsson flytja 3ja erindið af fimm. Hlökkum til að sjá þig :)
erindið á miðvikudaginn ber yfirskriftina:
Kjarnorkueyðing, ofurhiti jarðar, eða er friður á jörðu í nánd?
Er ekkert öryggi þegar heimur er á heiljarþröm?

20. janúar mun Þröstur Steinþórsson prestur í Bandaríkjunum vera með erindaröð þ.e 
 laugardaginn 20.janúar kl:11fh sem ber yfirskriftina:
Var hann mesta hraustmenni eða spámanns heigull?
Hver er og hvað gerði Jesús?

Tekið verður matarhlé og síðan hefst annað erindi kl 14:00 sem ber yfirskriftina:
Yfirgefinn, niðurbrotinn, eða var þetta hin mesta þolraun?
Hvar er Guð þegar á reynir?

 miðvikudaginn 24. janúar kl 20:00 ber yfirskriftina:
Kjarnorkueyðing, ofurhiti jarðar, eða er friður á jörðu í nánd?
Er ekkert öryggi þegar heimur er á heiljarþröm?
 
 laugardaginn 27. janúar kl: 11fh ber yfirskriftina:
Er lífið streyta, skuldir og vinnuþreyta eða er hægt að fá hvíld í hverri viku?
Er hægt að vera áhyggjulaus og njóta lífsins?

Tekið verður matarhlé og síðan hefst 5 og síðasta erindi Þrastar að þessu sinni og ber yfirskriftina:
Guð kærleikans eða guð helvítis?
Boðar Biblían öfugmæli eða uppskeru ástar og kærleika handan grafar?

ekki missa af þessum samkomum. Allir eru velkomnir :) 
nánari upplýsingar eru á fb síðu Boðunarkirkjunnar

 
Hafa samband
Aðsetur:Álfaskeið 115, 220 Hafnarfjörður
Sími:Sími: +(354)555-7676
Netfang:bodunarkirkjan@bodunarkirkjan.is
Vefsíða:http://www.bodunarkirkjan.is
Senda inn bænaefni
Framlag