Útvarp Boðun
FM 105.5
08.09.2017 Samkomur í september 2017 Samkomur í Boðunarkirkjunni eru alla laugardaga kl:11 fh

Laugardagur 9.september sér Guðrún Runólfdóttir um lexíu þar sem tekið er fyrir efni í Biblíunni.

Laugardaginn 16.september predikar Þórdís Malmquist

Laugardaginn 23.september sér Guðrún Runólfsdóttir um lexíu þar sem tekið er fyrir efni í Biblíunni.

Laugardaginn 30.september sér Guðrún Runólfsdóttir um lexíu þar sem tekið er fyrir sérstakt valið efni úr Biblíunni. Öllum vidstöddum er frjálst að taka þátt hvort sem það er að tjá sig eða bara njóta þess að hlusta.

Eftir hverja samkomu er boðið upp á léttar veitingar og samfélag. Allir velkomnir.
 
Hafa samband
Aðsetur:Álfaskeið 115, 220 Hafnarfjörður
Sími:Sími: +(354)555-7676
Netfang:bodunarkirkjan@bodunarkirkjan.is
Vefsíða:http://www.bodunarkirkjan.is
Senda inn bænaefni
Framlag