Útvarp Boðun
FM 105.5
13.07.2017 Samkomur sumarið 2017 Frá og með laugardeginum 15. júlí 2017 kynnum við breytt fyrirkomulag á samkomum í Boðunarkirkjunni, í stað predikunar bjóðum við upp á biblíulexíur þar sem tekið er fyrir eitthvað afmarkað efni og það skoðað. Öllum er frjálst að tjá sig eða bara sitja og hlusta og fylgjast með :). Veitingar eru í boði safnaðarsystkina hverju sinni. Hlökkum til að sjá þig :)

Samkomur eru alla laugardaga kl: 11 fh í allt sumar :)
 
Hafa samband
Aðsetur:Álfaskeið 115, 220 Hafnarfjörður
Sími:Sími: +(354)555-7676
Netfang:bodunarkirkjan@bodunarkirkjan.is
Vefsíða:http://www.bodunarkirkjan.is
Senda inn bænaefni
Framlag