Útvarp Boðun
FM 105.5
16.06.2017 Samkoma 17. júní 2017  Að sjálfsögðu bjóðum við upp á samkomu á 17. júní enda hvíldardagur Drottins! Alla laugardaga sem eru hvíldardagar Drottins fögnum við þeim degi og njótum þess að leggja allt til hliðar og hvílast frá amstri og áreiti. Þetta árið er 17. júní, þjóðhátíðardagur íslendinga á hvíldardeginum svo við bjóðum þig hjartanlega velkomin að fagna með okkur og koma á samkomu sem hefst kl:11 fh. Dr Steinþór Þórðarson mun fræða okkur í orði Guðs. Eftir samkomu er boðið upp á léttar veitingar og samfélag.
 
Hafa samband
Aðsetur:Álfaskeið 115, 220 Hafnarfjörður
Sími:Sími: +(354)555-7676
Netfang:bodunarkirkjan@bodunarkirkjan.is
Vefsíða:http://www.bodunarkirkjan.is
Senda inn bænaefni
Framlag