Útvarp Boðun
FM 105.5
26.05.2017 Samkoma 27. maí 2017 Laugardaginn 27. maí kl:11 fh mun Dr Steinþór Þórðarson predika í Boðunarkirkjunni og ber ræða hans yfirskriftina "Þegar vikið er af leið". Hafdís Traustadóttir sér um tónlistina. Boðið er upp á léttar veitingar og samveru eftir samkomu. Hlökkum til að sjá þig :)
 
Hafa samband
Aðsetur:Álfaskeið 115, 220 Hafnarfjörður
Sími:Sími: +(354)555-7676
Netfang:bodunarkirkjan@bodunarkirkjan.is
Vefsíða:http://www.bodunarkirkjan.is
Senda inn bænaefni
Framlag