Útvarp Boðun
FM 105.5
11.05.2017 Gestapredikari 13.maí 2017 Kæru vinir, laugardaginn 13. maí kl:11 fh fáum við að hlýða á norskan predikara sem heitir Abel Struksnes. Abel og kona hans Bente eru stödd hér á landi til að fylgja eftir bækling sem þau hafa gefið út og ber heitið "2017-500 árum eftir fæðingu Lúters! ....hvað hefur farið úrskeiðis síðan á tímum Lúters?" Þetta er mjög áhugavert efni og ef þú vilt nálgast þennan bækling þá eigum við nokkur eintök. Olav og Konni sjá um tónlistina. Boðið verður upp á létta máltíð og samveru eftir samkomu. Vertu hjartanlega velkomin á samkomu laugardaginn 13. maí kl:11 fh.
 
Hafa samband
Aðsetur:Álfaskeið 115, 220 Hafnarfjörður
Sími:Sími: +(354)555-7676
Netfang:bodunarkirkjan@bodunarkirkjan.is
Vefsíða:http://www.bodunarkirkjan.is
Senda inn bænaefni
Framlag