Útvarp Boðun
FM 105.5
21.04.2017 Samkomur í apríl 2017 Laugardaginn 29.april kl:11 fh er almenn samkoma í Boðunarkirkjunni. Predikun dagsins er í höndum Dr Steinþórs Þórðarsonar og ber ræða hans yfirskriftina: Jósúa, trúr og tryggur þjónn.  Vertu hjartanlega velkomin/n. Ólav og Konni sjá um tónlistina og eftir samkomuna er boðið upp á léttar veitingar. Hlökkum til að sjá þig :)


Laugardaginn 22.apríl kl:11 fh mun Þórdís Malmquist flytja okkur orð dagsins. Ólav og Konni sjá um tónlist og eftir samkomuna er boðið upp á léttar veitingar. Allir velkomnir.
 
Hafa samband
Aðsetur:Álfaskeið 115, 220 Hafnarfjörður
Sími:Sími: +(354)555-7676
Netfang:bodunarkirkjan@bodunarkirkjan.is
Vefsíða:http://www.bodunarkirkjan.is
Senda inn bænaefni
Framlag