Útvarp Boðun
FM 105.5
11.04.2017 fimmtudagur 13.apríl 2017 SKÍRDAGUR Kæru vinir, á Skírdag munum við koma saman kl 19:00 og minnast atburðanna sem áttu sér stað kvöldið áður en Jesús var handtekinn og krossfestur. Við köllum þetta "stóra kvöldmáltíðin" þar sem við brjótum brauðið eða eins og sumir þekkja undir nafninu Sakramentið. Við syngjum saman, hlustum á orð Guðs og að lokinni athöfn bjóðum við upp á léttar veitingar og samfélag. Það eru allir hjartanlega velkomnir á þessa yndislegu stund.
 
Hafa samband
Aðsetur:Álfaskeið 115, 220 Hafnarfjörður
Sími:Sími: +(354)555-7676
Netfang:bodunarkirkjan@bodunarkirkjan.is
Vefsíða:http://www.bodunarkirkjan.is
Senda inn bænaefni
Framlag