Útvarp Boðun
FM 105.5
07.04.2017 Samkomur í apríl 2017 Laugardaginn 15.apríl kl:11 fh er almenn samkoma í Boðunarkirkjunni. Ragnheiður K. Laufdal mun predika.

Laugardaginn 7.apríl kl: 11 fh er almenn samkoma í Boðunarkirkjunni. Magnea Sturludóttir mun flytja hugvekju sem ber yfirskriftina: "Einstakur sársauki, einstakur sigur!" Ólav og Konráð sjá um tónlistina. Vertu hjartanlega velkomin/n.
 
Hafa samband
Aðsetur:Álfaskeið 115, 220 Hafnarfjörður
Sími:Sími: +(354)555-7676
Netfang:bodunarkirkjan@bodunarkirkjan.is
Vefsíða:http://www.bodunarkirkjan.is
Senda inn bænaefni
Framlag